Mennska

"Við höfum öll rétt á því að líða vel" - Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

Bjarni Snæbjörnsson Season 1 Episode 9

Ugla er mögnuð kona sem hefur stigið fast til jarðar varðandi réttindi trans fólks frá unga aldri. Í þætti vikunnar segir hún okkur frá sögu sinni og hvernig hún datt inn í aktívisma. Við ræðum einnig stöðuna í dag  í réttindamálunum og hvernig við þurfum að passa upp á það á hverjum degi að sjálfsögð mannréttindi okkar séu ekki tekin af okkur.

Ugla á instagram: uglastefania
----

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir