
Mennska
Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.
Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.
Some episodes are in Icelandic and some in English.
Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.
Instagram: bjarni.snaebjornsson
---
Eins og hlustendur taka eftir þá eru engar auglýsingar í Mennsku og ég vil gjarnan halda því þannig. Ef einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja hlaðvarpið þá býð ég upp á valkvæða millifærslu þar sem þið ráðið upphæðinni. Hægt er að biðja um greiðslukvittun með því að senda mér skilaboð hér og taka fram kennitölu einstaklings / fyrirtækis: https://www.bjarnisnae.com/contact-me
Vinsamlegast skrifið "hlaðvarp" í skýringu á millifærslu.
kt: 0707785139
rn: 0111-26-269483
Með fyrirfram þökk, Bjarni
Episodes
„Hún er þrálát hugmyndin um að fatlað fólk sé þiggjendur“ - Freyja Haraldsdóttir

„Það þýðir ekki að breiða yfir allt sem er erfitt" - Inga Auðbjörg Straumland

"Það eru byltingar og breytingar í kortunum" - Jara Gian Tara

"Að berjast fyrir betri heimi fellur aldrei úr gildi" - Þorvaldur Kristinsson

„Kerlingabylting mun sameina okkur“ - Eva Rún Snorradóttir

“Það er ekki hættulegt að leyfa fólki að vera eins og það er” - Daníel E. Arnarsson

"Það er ekki til quick-fix" - Dögg Guðmundsdóttir

“Listin getur verið rás fyrir kærleikann” - Vigdís Jakobsdóttir
"Ég sætti mig ekki við að vera smættaður niður í eitthvað eitt" - Bjartmar Þórðarson

"I put my life into 23kg bag to come here" - Ray Milano
"Við erum orka" - Jóhanna Jónas

"Afsala ég mér mannréttindum mínum því ég á erfitt með gang?" - Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir
"Ég hugsa listina sem þjónustustarf" - Una Torfadóttir

"Ég nota öll fornöfn - ég vil aðallega vera sexý" - Sindri "Sparkle" Freyr

"Gerðu það sem hjartað þitt segir" - Birna Rún Eiríksdóttir
"Ég vil alltaf vera fyrirmynd" - Kristín Taiwo Reynisdóttir

"Við stóðum saman" - Einar Þór Jónsson
"My mind is occupied" - Bashar Murad
"Það er í lagi að skilja ekki" - Helga Haraldsdóttir
"Tengslin eru númer 1, 2 og 3" - Lilja Sif Þorsteinsdóttir
“Especially in the arts, we have to hold each other accountable” - REC Arts Reykjavik

“Ég legg mig fram við það að vera í hárri þakklætis- og kærleikstíðni” - Ellý Ármanns
"Listin er samfélagslega mótandi" - María Thelma Smáradóttir
"Við höfum öll rétt á því að líða vel" - Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

"Ástin sameinar því hún er mótspyrnan við hatri" - Ingileif Friðriksdóttir
