Mennska

„Risa hagsmunaöfl hagnast á því að halda upplýsingum frá okkur” - Rósa Líf Darradóttir

Bjarni Snæbjörnsson Season 1 Episode 33

Rósa Líf er einstök baráttukona. Hún er formaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi sem hefur látið til sín taka síðustu ár. Hún er einnig læknir, hestakona og almennt mikið hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl.

Í þættinum tölum við að sjálfsögðu um grænkeralífsstílinn, sem er sameiginlegt grunngildi okkar beggja. Við förum einnig yfir hvernig við getum verið betri við dýrin og svo förum við að sjálfsögðu yfir af hverju Taylor Swift er ein magnaðasta tónlistarkona okkar tíma.

Þetta er fallegt og einlægt spjall sem spilaði á alls konar tilfinningar hjá mér því ég get oftast ekki hamið mig þegar dýrin eru annars vegar.

----

Rósa Líf á IG: rosalif

Samtök um dýravelferð á IG: dyravelferd

Næring og jafnvægi á IG: (sem við nefnum í þættinum): naeringogjafnvaegi

----

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

Hægt er að nálgast nýjustu bók Bjarna, sem heitir heitir einnig Mennska í næstu bókabúð.

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor 

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir