Mennska

"Listin er samfélagslega mótandi" - María Thelma Smáradóttir

Bjarni Snæbjörnsson Season 1 Episode 10

María Thelma (hún) er mögnuð leikkona sem hefur komið víða við á sinni stuttu starfsævi; skrifað og leikið í sínum eigin einleik, leikið í Þjóðleikhúsinu og mörgum sjónvarpsþáttum og fengið tilnefningar til Grímunnar.

Í þætti vikunnar ræðum við á dýptina um list leikarans, um stóra samhengi lista, fjölbreytileika og hvað það skiptir miklu máli að eiga dýnamískar fyrirmyndir. Við förum yfir hvað það þýðir að standa með sjálfri sér og hvernig lífið og listin eru í raun últramaraþon.

María Thelma á instagram: mariathelma93

---

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir