Mennska

“Ég legg mig fram við það að vera í hárri þakklætis- og kærleikstíðni” - Ellý Ármanns

Season 1 Episode 11

Í þætti vikunnar förum við Ellý Ármanns um víðan völl. Ellý þarf vart að kynna enda ein af eftirminnilegustu þulum RÚV og starfar m.a. í dag sem spákona og myndlistakona. Ég var svo spenntur að kynnast Ellý í gegnum þetta samtal og hér förum við í fullkomið flæði þar sem við ræðum þakklæti, lærdóm lífsins, listina, litlu börnin innra með okkur, leiðir til heilunar og margt margt fleira. 

Ellý á instagram: ellyarmannsdottir

-----

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson


Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdótti