
Mennska
Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.
Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.
Some episodes are in Icelandic and some in English.
Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.
Instagram: bjarni.snaebjornsson
---
Eins og hlustendur taka eftir þá eru engar auglýsingar í Mennsku og ég vil gjarnan halda því þannig. Ef einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja hlaðvarpið þá býð ég upp á valkvæða millifærslu þar sem þið ráðið upphæðinni. Hægt er að biðja um greiðslukvittun með því að senda mér skilaboð hér og taka fram kennitölu einstaklings / fyrirtækis: https://www.bjarnisnae.com/contact-me
Vinsamlegast skrifið "hlaðvarp" í skýringu á millifærslu.
kt: 0707785139
rn: 0111-26-269483
Með fyrirfram þökk, Bjarni
Mennska
“Especially in the arts, we have to hold each other accountable” - REC Arts Reykjavik
For this episode I welcome the amazing humans who are creators of REC Arts Reykjavik; Chaiwe Sól Patiswa Drífudóttir (she/her), Eva Yggrasil (she/they) and Rebecca Hidalgo (she/her). They are activists, artists, teachers and so many other beautiful things are fighting continuously to make the world a better place by highlighting stories and artistry of marginalised groups
We go over many heartfelt topics that matters dearly to all of us like inclusion, how to create a community and a safe space, the power of the arts, and what it is to feel like to truly belong.
Please follow REC Arts Reykjavik on social media:
Instagram: @recartsrvk
Facebook: https://www.facebook.com/recartsrvk
Personal IG handles:
Chaiwe: @chaiwe_the_blaiking
Rebecca: @ondinathequeen
Eva: @eva.yggdrasil
----
Bjarni Snæbjörnsson is the creator of the podcast Mennska
Instagram: bjarni.snaebjornsson
Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor
Music: Axel Ingi Árnason
Graphic design and book cover Emilía Ragnarsdóttir