Mennska
Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.
Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.
Some episodes are in Icelandic and some in English.
Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.
Instagram: bjarni.snaebjornsson
---
Eins og hlustendur taka eftir þá eru engar auglýsingar í Mennsku og ég vil gjarnan halda því þannig. Ef einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja hlaðvarpið þá býð ég upp á valkvæða millifærslu þar sem þið ráðið upphæðinni. Hægt er að biðja um greiðslukvittun með því að senda mér skilaboð hér og taka fram kennitölu einstaklings / fyrirtækis: https://www.bjarnisnae.com/contact-me
Vinsamlegast skrifið "hlaðvarp" í skýringu á millifærslu.
kt: 0707785139
rn: 0111-26-269483
Með fyrirfram þökk, Bjarni
Mennska
"My mind is occupied" - Bashar Murad
Bashar Murad was the main guest at Reykjavík Pride this year performing both at the opening ceremony as well as on the big stage in down town Reykjavík for the 100.000 guests that showed up for the celebration.
He is a Palestinian pop star who has been making a name for himself in Europe and beyond. In this episode he tells me about his childhood and how it was growing up under an occupation. We delve into the topics of pinkwashing and talk music, art, queerness and how we can come together and make the world a better, safer place.
Please follow bashar on instagram: basharmuradofficial
---
Bjarni Snæbjörnsson is the host in the podcast Mennska (meaning: humanity).
www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson
Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor
Music: Axel Ingi Árnason
Graphic design: Emilía Ragnarsdóttir